Kemi – Svo allt gangi smurt!

Öryggisvörur

Öryggisvörur

Það skiptir miklu máli að vera með réttan öryggisbúnað við hin ýmsu störf. Hjá Kemi færð þú vandaðar öryggisvörur frá 3M sem dæmi ná nefna rykgrímur, hálf- og heilgrímur ásamt filterum fyrir mismunandi verkefni, öryggisgleraugu, einnota galla o.fl.

Landbúnaður

Landbúnaður

Við bjóðum mikið úrval vara fyrir landbúnaðinn. Sem dæmi má nefna sáðvörur, vítamín, bætiefni og fóður, hreinsi- og sótthreinsiefni. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um vörur eða þjónustu þá ekki hika við að senda okkur tölvupóst með því að smella á ``Hafa samband`` eða hringja í 415 4000 og tala við sölumann.

Sotthreinsibyssa

Sótthreinsun

Sótthreinsivörur eru fyrir margskonar verkefni, sótthreinsibyssan hefur verið vinsæl hjá okkur sem og Virkon S og fleiri vörur. Settu þig í samband við sölumann með því að smella á ``Hafa samband`` hér að ofan eða með því að hringja í síma 415 4000 og tala við sölumann.

Mygla í þvottavél

Ólykt úr þvottavélinni?

Þegar ólykt byrjar að myndast í þvottavélum er það merki þess að sveppur geti verið farinn að myndast. Sveppur (myglusveppur) ...
Lesa Meira
BIO_og_PORTA_1038x576_landscape

Lyktareyðandi niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni

Nú fara landsmenn að hópast á tjaldstæði landsins með fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla og þá er um að gera að ...
Lesa Meira
Low SAPS olía

Hvað er þetta “Low SAPS” á smurolíunni?

Af hverju er þörf á að nota Low SAPS olíur á nýrri bíla? Hvað þýðir Low SAPS? SAPS er skammstöfun ...
Lesa Meira
Sindri Sigurðsson reiðkennari

Þrif í hesthúsum

Þrif í hesthúsum Þegar líða fer á haustið fara hestamenn yfirleitt að huga að því að taka inn hestana, þá ...
Lesa Meira
Mygla í þvottavél

Ólykt úr þvottavélinni?

Þegar ólykt byrjar að myndast í þvottavélum er það merki þess að sveppur geti verið farinn að myndast. Sveppur (myglusveppur) ...
Lesa Meira
OIL SLUDGE 001 (2)

Olíuskipti – Hvað gerist ef ég gleymi mér?

Mótorolía hefur takmarkaðan líftíma, eftir ákveðin tíma missir hún smurgildi sitt, brennur, sótast og kolast. Um leið og það gerist ...
Lesa Meira
NSF_1038x576

NSF Matvælavottun

Þegar verið er að leita að vörum til notkunar í matvælaiðnaði svo sem smurefni, olíur og margt fleira er oft ...
Lesa Meira
Low SAPS olía

Hvað er þetta “Low SAPS” á smurolíunni?

Af hverju er þörf á að nota Low SAPS olíur á nýrri bíla? Hvað þýðir Low SAPS? SAPS er skammstöfun ...
Lesa Meira
BIO_og_PORTA_1038x576_landscape

Lyktareyðandi niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni

Nú fara landsmenn að hópast á tjaldstæði landsins með fellihýsi, hjólhýsi og húsbíla og þá ...
Lesa Meira
Endurskinsborðar frá Heskins

Endurskinsborðar frá Heskins

Vorum að fá gott úrval af endurskinsborðum frá Heskins á lager, hægt er að sjá ...
Lesa Meira
Hálkuborðar frá Heskins

Hálkuborðar frá Heskins

Hálkuborðar eru til margra hluta nýtanlegir, þeir eru notaðir innan og utandyra og á alla ...
Lesa Meira
77 Lubricants Fréttamynd

77Lubricants olíuvörur

Vorum að fá í hús sendingu af smurolíu, gírolíu og glussa frá 77 Lubricants ...
Lesa Meira

VELCRO®

VELCRO® er leiðandi í framleiðslu á riflásum sem hentar í ýmsar festingalausnir

Nova X-Dry

Nova X-Dry er undirburður sem skapar dýrunum þurrt umhverfi, eyðir ammoníakslykt. Spillir vaxtarskilyrðum baktería og dregur úr fjölgun flugna og skordýra. Hefur mikla ísogsgetu (allt að 200% af nettóþyngd).